Pizzur eru algjört eftirlæti hjá fólki í dag á öllum aldri.
Pizzur henta bæði í kvöldmatinn og við skemmtileg tilefni eins og afmæli.
Þessi uppskrift er fyrir 2 pizzur og dugar því fyrir ca. fjóra að njóta.
Hér kemur kennslumyndband með aðferðinni skref fyrir skref í pizzugerðinni.
Góða skemmtun!
Hér er svo uppskriftin og aðferðin með skrefi fyrir skref í formi myndasögu: